Arnygurumi - Arny Hekla Marinosdottir
Árið 2009 lærði ég að hekla amigurumi fígúrur og fljótlega tók ég eftir því að nær ekkert efni var til á íslensku! Fljótlega fór ég því að útbúa mínar eigin uppskriftir og kennsluefni því mér fannst mikilvægt að allir sem vildu læra þessa kúnst gætu það án þess að þurfa að kunna annað tungumál <3
Ég hef lagt mikinn metnað í að vanda alla mína vinnu og uppskriftirnar sem ég sendi frá mér eru prufuheklaðar af minnsta kosti tveimur reyndum heklurum. Í þeim er mikið magn mynda sem leiða heklara í gegnum verkefnið.
Auk uppskriftanna hef ég útbúið mjög gagnlegan tæknikafla þar sem ég útskýri bæði í máli og myndum allt það helsta sem þarf að kunna í amigurumi.
Ég held reglulega amigurumi námskeið. Hægt er að senda mér fyrirspurnir um þau á netfangið Arnygurumi@gmail.com. Námskeiðin eru líka auglýst í spjallgrúppunni minni á Facebook.
Arny Hekla - Ravelry downloads
- Tæknikafli Árnýgurumi
- Arny Hekla - Ravelry downloads
Arny Hekla - Ravelry downloads
- Hekla - Volcano doll
- Arny Hekla - Ravelry downloads
Arny Hekla - Ravelry downloads
- Páskaungi með páskaegg
- Arny Hekla - Ravelry downloads
Arny Hekla - Ravelry downloads
- EM stelpan - soccer girl
- Arny Hekla - Ravelry downloads