patterns > Knitting My Day Away
> Kyrrð
Kyrrð
Þessi uppskrift er einnig á íslensku, þú munt fá 2 pdf, annað á ensku.
Pattern also comes in icelandic, you will receive two pdf´s, one in english and the other in icelandic.
Kyrrð is a hooded shawl knit with two different lace patterns; a leaf panel on each side of the hood and down both sides of the shawl, and a main pattern that also has a leaf motif.
It is knit from the top down using a figure eight cast on. It is knit back and forth which automatically closes the back of the hood so no seaming is necessary.
Gauge: One repeat of main pattern is 5.5 cm (about 2 and ¼ of an inch) wide and 6.5 cm (about 2.5 inches) long.
About 200 grams and 900 meters / 7 oz and 984 yards of lace weight yarn are needed.
Tutorial for a Figure 8 Cast On can be found on my web site: www.knittingmydayaway.com
Fitjað er upp í áttu og byrjað efst á hettunni, hún er prjónuð í einu lagi fram og til baka þannig að ekki þarf að sauma hana saman að aftan. Þegar búið er að prjóna hettuna er haldið áfram beint niður sjalið þannig að ekki þarf að taka upp lykkjur. Hvor helmingur af sjalinu er svo prjónaður fyrir sig.
Stærð á stykki eftir þvott:
Lengd frá toppi hettunnar niður að enda sjalsins er um það bil 155 cm.
Lengd hettunnar er um það bil 35.5 cm.
Breidd hetturnnar er um það bil 38 cm.
Breidd sjalsins er um það bil 33 cm.
Prjónar: Tveir 3.5 mm hringprjónar, ekki styttri en 60 cm.
Garn: 4 dokkur af Eingirni (Loðband Einband).
Fylgihlutir: 2 prjónamerki, nál og 6 léttar tölur.
4872 projects
stashed 4931 times
- First published: November 2010
- Page created: November 16, 2010
- Last updated: August 22, 2022 …
- visits in the last 24 hours
- visitors right now