Áróra by Helga Th

Áróra

Knitting
January 2023
DK (11 wpi) ?
22 stitches and 32 rows = 4 inches
in Stockinette
US 3 - 3.25 mm
US 4 - 3.5 mm
US 7 - 4.5 mm
1345 - 2018 yards (1230 - 1845 m)
Peysan er gefin upp í 9 stærðum
Icelandic
This pattern is available from prjon.is for $8.00.

Þessi peysa er prjónuð ofan frá og niður með svokallaðri tengiaðferð. Hún er með kvenlegu og klæðilegu sniði og er prjónuð úr bandi í DK grófleika á prjóna # 3 ½ , 4 og 4 ½ mm. Peysan er prjónuð fram og til baka, listinn síðast og er hann ásaumaður. Efri hluti peysunnar er aðsniðinn en útsláttur sem fenginn er með útaukningum í bolnum gefa henni fallegt og kvenlegt A – snið. Áróra er klassísk peysa sem fer fallega við kjóla.