Bambaló lambhúshetta by Hlýna design

Bambaló lambhúshetta

Knitting
both are used in this pattern
yarn held together
Lace
+ Fingering
= Light Fingering ?
22 stitches = 4 inches
US 4 - 3.5 mm
US 6 - 4.0 mm
6-12 mánaða og 1-2ja ára
Icelandic
This pattern is available for $7.00 USD buy it now

Um uppskriftina: Notaðir eru tveir þræðir, annar af mohair silki og hinn er baby merino.
Byrjað er að prjóna stroff utan um andlit í
hring.
Því næst er lykkjum fjölgað, og prjónað fram og til baka. Svo
er tengt í hring og kollur prjónaður í hring. Teknar eru upp
lykkjur fyrir stroff í hálsi og svo er aukið út og kraginn prjónaður í hring.
Lykkjur eru teknar upp fyrir eyrum og þau prjónuð í hring á þrjá sokkaprjóna. Gert er ráð fyrir staðsetningu á þeim í uppskriftinni.