Bára by Helga Th

Bára

Knitting
May 2023
both are used in this pattern
yarn held together
Fingering
+ Lace
= Fingering (14 wpi) ?
27 stitches and 37 rows = 4 inches
in Stockinette
US 1½ - 2.5 mm
US 2½ - 3.0 mm
US 4 - 3.5 mm
1312 - 1969 yards (1200 - 1800 m)
Peysan er gefin upp í 9 stærðum
Icelandic
This pattern is available for $8.00 USD
buy it now or visit pattern website

Þessi peysa er afar skemmtileg í prjóni og innifelur margvíslega prjóntækni sem gaman er að læra. Peysan er úr fínbandi og mohair sem notað er tvöfalt til að fá fyllingu og þrívídd í bolstykkið. Peysan er prjónuð ofan frá og niður og er með mikla vídd í bolstykkinu. Auðvelt er að víkka og/eða síkka peysuna eftir óskum og hún er einstaklega falleg yfir kjóla en nýtir sín líka vel með leggings og gallabuxum. Hún er létt og þægileg með mikla hreyfivídd.