patterns > Litli prins Ravelry Store
> BAX barnahúfa
BAX barnahúfa
Þessi húfa er með sama fallega mynstrinu og aðrar uppskriftir í BAX-línunni og passar sérlega vel með heilgallanum, kraganum eða peysunum.
Húfan er prjónuð í hring neðan frá og upp. Eyrnaskjól og bönd eru prjónuð síðast.
STÆRÐIR
Nýburar / 1-3 mán / 3-6 mán / 6-12 mán / 1-2 ára / 3-4 ára / 5-6 ára
UMMÁL
33 / 36 / 39 / 41 / 44 / 45 / 50 cm
GARN
Woolly frá Jord Clothing eða það garn sem passar prjónafestunni.
50, 50, 50, 100, 100, 100, 100 gr
Athugið að ef annað garn er valið getur það haft áhrif á stærð flíkurinnar auk þess sem magnið gæti breyst.
PRJÓNAR
Hringprjónar, 40 cm # 3,5 og 4,0 (sannreynið prjónfestu og breytið um prjónastærð ef þarf)
Sokkaprjónar # 3,5 og 4,0
PRJÓNAFESTA Í SLÉTTU PRJÓNI
22 L = 10 cm (sannreynið prjónfestu og breytið um prjónastærð ef þarf)
ANNAÐ SEM ÞARF AÐ HAFA VIÐ HÖNDINA
Prjónamerki
Skæri, nál
85 projects
stashed 41 times
- First published: February 2022
- Page created: May 4, 2022
- Last updated: July 16, 2024 …
- visits in the last 24 hours
- visitors right now