Bella hundapeysa
by Hlýna design
patterns > Hlýna design's Ravelry Store
> Bella hundapeysa
© Hlýna design
© Hlýna design
© Hlýna design
© Hlýna design
© Hlýna design
Bella hundapeysa
by Hlýna design
This pattern is available
for $6.00 USD
buy it now
Þessi hundapeysa er prjónuð á afar einfaldan hátt.
Peysan er prjónuð ofan frá og niður og í hring. og gerðar eru útaukningar á tveimur stöðum á miðri framanverðri peysunni. Loks er lykkjum fækkað og gerðar eru styttar umferðir á baki til að lengja það.
Peysan er hönnuð með hreyfigetu hundsins í huga, ull er ákjósanlegasta efnið í hana og ég mæli með því að mæla hundinn áður en peysan er prjónuð svo rétta stærðin sé notuð. Hægt er að lengja peysuna/stytta hana og breyta þannig að hún henti þínum hundi því hundar eru svo misjafnir eins og þeir eru margir.
Ravelry download
About this pattern
About this yarn
by Ístex
Aran
100% Icelandic
109 yards
/
50
grams
59739 projects
stashed 56651 times
rating
of
4.5
from
7587 votes
About this yarn
by Filcolana
Aran
100% Wool
109 yards
/
50
grams
8543 projects
stashed 4048 times
rating
of
4.7
from
914 votes
More from Hlýna design
- First published: November 2023
- Page created: November 17, 2023
- Last updated: November 20, 2023 …
- visits in the last 24 hours
- visitors right now