Bella hundapeysa
by Hlýna design
patterns >
Hlýna design's Ravelry Store
> Bella hundapeysa


© Hlýna design

© Hlýna design

© Hlýna design

© Hlýna design

© Hlýna design
Bella hundapeysa
by Hlýna design
Þessi hundapeysa er prjónuð á afar einfaldan hátt.
Peysan er prjónuð ofan frá og niður og í hring. og gerðar eru útaukningar á tveimur stöðum á miðri framanverðri peysunni. Loks er lykkjum fækkað og gerðar eru styttar umferðir á baki til að lengja það.
Peysan er hönnuð með hreyfigetu hundsins í huga, ull er ákjósanlegasta efnið í hana og ég mæli með því að mæla hundinn áður en peysan er prjónuð svo rétta stærðin sé notuð. Hægt er að lengja peysuna/stytta hana og breyta þannig að hún henti þínum hundi því hundar eru svo misjafnir eins og þeir eru margir.
About this pattern
About this yarn
by Ístex
Aran
100% Icelandic
109 yards
/
50
grams
61227 projects
stashed
58144 times
rating
of
4.5
from
7726 votes
About this yarn
by Filcolana
Aran
100% Wool
109 yards
/
50
grams
9116 projects
stashed
4284 times
rating
of
4.7
from
952 votes
More from Hlýna design
- First published: November 2023
- Page created: November 17, 2023
- Last updated: November 20, 2023 …
- visits in the last 24 hours
- visitors right now