patterns > Auður Björt Skúladóttir's Ravelry Store
> Bergmál
Bergmál
Áhöld
4 mm hringprjónn, 60cm
Garn
Dóttir Dyeworks merino 100g, 400m.
Garn þörf
Litur 1: Comet 100g, 400m
Litur 2: Dare 100g, 400m
Litur 3: Crate 100g, 400m
Milli litur: Vibe 50g, 200m
Prjónafesta
20L = 10 cm garðaprjón, strekt.
Mál
Lengd: 260 cm
Breidd: 60 cm
Um sjalið
Sjalið var hannað í kringum jóladagatal frá Dottir Dyeworks Jólin 2023. Í dagatalinu voru 24 litlar hespur þannig ein hespa á dag í 24 daga. Sjalið þurfti því að henta 24 litum. Í þessari útgáfu er gert ráð fyrir 4 litum, 3 litum í grunn og einn litur sem sker alltaf á milli. Sjalið er prjónað frá einu enda og aukið hægt út, miðjan er svo prjónuð án útaukningar eða úrtöku. Seinni helmingurinn tekur svo við með úrtökum þar til sami lykkjufjöldi og í byrjun er náð. Sjalið bíður upp á að geta verið með allt frá einum lit í 24 liti og jafnvel fleiri og um að geta að nota afganga af garni sem leynast alls staðar. Einnig er lítið mál að gera sjalið styttra eða lengra eftir þörfum.
280 projects
stashed 134 times
- First published: February 2024
- Page created: February 26, 2024
- Last updated: February 26, 2024 …
- visits in the last 24 hours
- visitors right now