Bergmál

Knitting
February 2024
Fingering (14 wpi) ?
20 stitches = 4 inches
in Garðaprjón
US 6 - 4.0 mm
1312 - 1531 yards (1200 - 1400 m)
one size
Icelandic
This pattern is available for $7.00 USD buy it now

Áhöld
4 mm hringprjónn, 60cm

Garn
Dóttir Dyeworks merino 100g, 400m.

Garn þörf
Litur 1: Comet 100g, 400m
Litur 2: Dare 100g, 400m
Litur 3: Crate 100g, 400m
Milli litur: Vibe 50g, 200m

Prjónafesta
20L = 10 cm garðaprjón, strekt.

Mál
Lengd: 260 cm
Breidd: 60 cm

Um sjalið
Sjalið var hannað í kringum jóladagatal frá Dottir Dyeworks Jólin 2023. Í dagatalinu voru 24 litlar hespur þannig ein hespa á dag í 24 daga. Sjalið þurfti því að henta 24 litum. Í þessari útgáfu er gert ráð fyrir 4 litum, 3 litum í grunn og einn litur sem sker alltaf á milli. Sjalið er prjónað frá einu enda og aukið hægt út, miðjan er svo prjónuð án útaukningar eða úrtöku. Seinni helmingurinn tekur svo við með úrtökum þar til sami lykkjufjöldi og í byrjun er náð. Sjalið bíður upp á að geta verið með allt frá einum lit í 24 liti og jafnvel fleiri og um að geta að nota afganga af garni sem leynast alls staðar. Einnig er lítið mál að gera sjalið styttra eða lengra eftir þörfum.