Bestaskinn húfa by Hlýna design

Bestaskinn húfa

Knitting
November 2023
Aran (8 wpi) ?
20 stitches = 4 inches
US 6 - 4.0 mm
US 4 - 3.5 mm
186 yards (170 m)
2-4 og 4-6 ára
Icelandic
This pattern is available for $6.00 USD buy it now

Um uppskriftina:
Húfan er prjónuð neðan frá og upp í hring. Fyrst er prjónað stroff sem er saumað/prjónað saman niður. Því næst er prjónað slétt prjón í hring og að lokum gerð úrtaka.
Teknar eru upp lykkjur fyrir eyrum og þau prjónuð með þremur sokkaprjónum í hring. Það eru leiðbeiningar um kisu og bangsaeyru.
Uppskriftin er einföld og hentar jafnt byrjendum sem lengra komnum.