Blika hjálmhúfa
by knit by Steinunn
patterns > Litli prins Ravelry Store
> Blika hjálmhúfa
© knit by Steinunn
© knit by Steinunn
Blika hjálmhúfa
Out of print.
This pattern was available
for €4.60.
Húfan er prjónuð í hring með mynsturrönd að framan. Með úrtökum og útaukningum fær húfan þetta fallega og sígilda lag sem alltaf er svo vinsælt og hentugt. Böndin eru svo prjónuð í lokin.
STÆRÐIR:
Fyrirburar / Nýburar / 0-3 mán / 3-6 mán / 6-9 mán
UMMÁL:
24, 28, 30, 32, 34 cm
GARN
Woolly light eða það garn sem passar prjónafestunni.
50 gr í öllum stærðum.
Athugið að ef annað garn er valið getur það haft áhrif á stærð flíkurinnar auk þess sem magnið gæti breyst.
PRJÓNAR
Hringprjónar, 40 cm. # 2,5 og 3,0
Sokkaprjónar # 2,5 og 3,0
PRJÓNAFESTA Í SLÉTTU PRJÓNI
28 L = 10 cm
ANNAÐ SEM ÞARF AÐ HAFA VIÐ HÖNDINA:
Prjónamerki Skæri, nál Dúskur ef vill
About this pattern
About this yarn
by Jord Clothing
Lace
100% Merino
273 yards
/
50
grams
89 projects
stashed 47 times
rating
of
4.7
from
6 votes
More from knit by Steinunn
- First published: July 2021
- Page created: August 4, 2021
- Last updated: July 16, 2024 …
- visits in the last 24 hours
- visitors right now