patterns > Heklfélagið
> Bremnes
Bremnes
This shawl is named for my grandmother, who taught me how to knit and crochet. Her name is Vilborg Bremnes, and she is one of my role models in life.
In this pattern I´m playing with texture, alternating two very different yarns with a subtle stripe result.
This pattern is both written and charted.
Enjoy!
Þetta sjal ber nafn ömmu minnar sem kenndi mér að prjóna og hekla. Hún heitir Vilborg Bremnes og er ein af mínum helstu fyrirmyndum. Hér leik ég mér að áferð. Sjalið er heklað úr tveimur mjög ólíkum garntegundum sem gefur skemmtilegan áferðarmun, sjalið verður röndótt þó að litirnir séu afar svipaðir. Sjalið er hefðbundin þríhyrna sem er hekluð með hálfstuðlum til þess að þetta fallega, mjúka garn fái að njóta sín. Að sjálfsögðu er hægt að gera tilraunir með aðrar garntegundir eða hekla sjalið einlitt úr einni garntegund - nú, eða einni garntegund í mismunandi litum. Það er um að gera að láta hugmyndaflugið ráða för.
1326 projects
stashed 1261 times
1605 projects
stashed 1652 times
- First published: January 2014
- Page created: June 27, 2015
- Last updated: July 19, 2024 …
- visits in the last 24 hours
- visitors right now