Brynja vesti
by Hlýna design
patterns > Hlýna Ravelry store
> Brynja vesti
© Hlýna design
Brynja vesti
by Hlýna design
Out of print.
This pattern was available
for $7.00.
Uppskriftin af vestinu er búin til með það í huga að vera einfalt að prjóna, mjúkt og teygjanlegt, þétt, hlýtt og hægt að nota inni og úti. Það er mjög auðvelt að klæða lítil börn í það upp og óþarfi að klæða yfir höfuðið, þessvegna eru tölurnar
Vestið á að vera þétt og það teygist í notkun eins og gerist með þessa merinoull. Ef þú prjónar mjög fast mæli ég með að fara upp um hálfa prjónastærð.
Vestið er prjónað fyrst fram og til bakameð garðaprjóni og útaukningum ofan frá og niður. Því næst er tengt í hring og prjónað einfalt gatamynstur þar til lengd er náð.
Uppskriftin ætti að henta byrjendum sem lengra komnum.
‐-------------------
English pattern coming soon.
About this pattern
About this yarn
by Sandnes Garn
DK
100% Merino
114 yards
/
50
grams
5905 projects
stashed 2715 times
rating
of
4.4
from
453 votes
More from Hlýna design
- First published: November 2019
- Page created: November 23, 2019
- Last updated: January 26, 2023 …
- visits in the last 24 hours
- visitors right now