Bylgja
by Hlýna design
patterns > Hlýna Ravelry store
> Bylgja
© Hlýna design
© Hlýna design
© Hlýna design
Bylgja
by Hlýna design
This pattern is available
for $7.00 USD
buy it now
Bylgja er uppskrift sem ég bjó til árið 2016 og er því tímalaus flík og skemmtileg uppskrift. Ég mæli með að nota bómullar/ullargarn en það kemur skemmtileg lögun á flíkina og hentugt að nota innan sem utandyra. Hægt er að sleppa útaukningu og hafa beint snið og eða líka er hægt að síkka eða auka enn meira út og búa til kjól.
Bylgja er prjónuð ofan frá og niður, prjónaðar eru brugðnar lykkjur sem teknar eru upp í lokin til að prjóna blúnduna í. Fyrir utan blúnduna er flíkin alveg saumlaus sem þýðir lágmarks saumaskapur en það eru bara lausu endarnir af dokkunum.
Ef þig vantar aðstoð sendu mér gjarnan email á snaelands@gmail.com
Ravelry download
About this pattern
About this yarn
by Sandnes Garn
DK
55% Merino, 45% Cotton
126 yards
/
50
grams
6439 projects
stashed 3493 times
rating
of
4.5
from
825 votes
About this yarn
by Garnstudio
DK
50% Cotton, 50% Merino
120 yards
/
50
grams
20668 projects
stashed 12152 times
rating
of
4.5
from
2739 votes
More from Hlýna design
- First published: August 2020
- Page created: August 6, 2020
- Last updated: January 1, 2023 …
- visits in the last 24 hours
- visitors right now