Bylur ungbarnabuxur by knit by Steinunn

Bylur ungbarnabuxur

no longer available from 1 source show
Knitting
July 2021
Fingering (14 wpi) ?
28 stitches = 4 inches
US 1½ - 2.5 mm
US 2½ - 3.0 mm
257 - 514 yards (235 - 470 m)
Fyrirburar / Nýburar / 0-3 mán / 3-6 mán / 6-9 mán
Icelandic
Out of print. This pattern was available for €6.70.

Mig vantaði plain og einfaldar ungbarnabuxur sem gætu gengið með öllu.
Buxurnar eru prjónaðar í hring, ofan frá og niður með stuttum umferðir til að gera pláss fyrir bleiuna.
Skálmar eru prjónaðar hvor í sínu lagi. Í mittinu er strengurinn festur niður að innanverðu og band þrætt
inn í hann ef vill.

UMMÁL
34 / 38 / 40 / 44 / 50 cm

GARN
Woolly light eða það garn sem passar prjónafestunni.
50 / 50 / 50 / 100 / 100 gr
Athugið að ef annað garn er valið getur það haft áhrif á stærð flíkurinnar auk þess sem magnið gæti
breyst.

PRJÓNAR
Hringprjónar, 40 cm # 2,5 og 3,0
Sokkaprjónar # 2,5 og 3,0

PRJÓNAFESTA Í SLÉTTU PRJÓNI
28 L = 10 cm

ANNAÐ SEM ÞARF AÐ HAFA VIÐ HÖNDINA
Prjónamerki
Skæri, nál
Hjálparband eða -nælur til að geyma lykkjur