patterns > Litli prins Ravelry Store
> Bylur ungbarnabuxur
Bylur ungbarnabuxur
Mig vantaði plain og einfaldar ungbarnabuxur sem gætu gengið með öllu.
Buxurnar eru prjónaðar í hring, ofan frá og niður með stuttum umferðir til að gera pláss fyrir bleiuna.
Skálmar eru prjónaðar hvor í sínu lagi. Í mittinu er strengurinn festur niður að innanverðu og band þrætt
inn í hann ef vill.
UMMÁL
34 / 38 / 40 / 44 / 50 cm
GARN
Woolly light eða það garn sem passar prjónafestunni.
50 / 50 / 50 / 100 / 100 gr
Athugið að ef annað garn er valið getur það haft áhrif á stærð flíkurinnar auk þess sem magnið gæti
breyst.
PRJÓNAR
Hringprjónar, 40 cm # 2,5 og 3,0
Sokkaprjónar # 2,5 og 3,0
PRJÓNAFESTA Í SLÉTTU PRJÓNI
28 L = 10 cm
ANNAÐ SEM ÞARF AÐ HAFA VIÐ HÖNDINA
Prjónamerki
Skæri, nál
Hjálparband eða -nælur til að geyma lykkjur
12272 projects
stashed 5702 times
- First published: July 2021
- Page created: August 4, 2021
- Last updated: July 16, 2024 …
- visits in the last 24 hours
- visitors right now