patterns > Prjónabankinn and 1 more...
> Chunky Ylja lambhúshetta
Chunky Ylja lambhúshetta
Chunky Ylja lambhúshetta er þykk og leggst einstaklega vel að höfði barnsins. Stuttar umferðir eru gerðar eftir brugðningu svo hún nær vel fram á ennið og einnig aftan við hnakka. Berustykkið nær vel niður á bringu og bak en auðvelt er að stýra lengdinni eftir hentisemi.
Stærðir: 6-12 mán, 1-2 ára / 2-3 ára / 3-4 ára, 4-5 ára
Prjónfesta: 16l/10cm á 5,5mm prjóna
Magn af garni: 100, 100 / 100 / 150, 150 gr af Filcolana Peruvian (100m/50gr) prjónað saman með 25, 50 / 50 / 50, 50 gr af Filcolana Alva (175m/25gr) eða Isager Alpaca 1 (400m/50gr) 50, 50 / 50 / 50, 50 gr
Það sem þarf:
• 4,5 mm hringprjónn (40 cm)
• 5,5 mm hringprjónn (40 cm)
• 5,5 mm Addi Crasy Trio prjónar eða sokkaprjónar
• Prjónamerki
• Nál fyrir affellingu og frágang
8551 projects
stashed 4056 times
1614 projects
stashed 789 times
- First published: February 2022
- Page created: February 2, 2022
- Last updated: July 12, 2023 …
- visits in the last 24 hours
- visitors right now