Dagbjört by Sigurlaug Hauksdóttir

Dagbjört

Knitting
November 2021
DK (11 wpi) ?
28 stitches and 35 rows = 4 inches
US 0 - 2.0 mm
US 1½ - 2.5 mm
US 2½ - 3.0 mm
US 4 - 3.5 mm
383 - 919 yards (350 - 840 m)
0-3, 6-8, 12-18 months, 2, 3 and 4 years
Icelandic
This pattern is available for €6.00 EUR buy it now

Dagbjört vegna þess að ég á hana í hjarta mínu alltaf.

Ég gerði þennan kjól fyrir nokkuð löngu þar sem ég notaði ullargarn, hann var prufuprjónaður í öllum stærðum í ullargarninu. Ég féll svo fyrir Cotton Dazzle garninu hjá vinkonum mínum í Garn í Gangi og ákvað að prufa að gera einn í því garni. Það garn er nokkuð grófara en ullin, auk þess sem hlutfall er annað milli fjölda lykkja og umferða en í ullinni. Þ.e. þyngd bómullarinnar veldur því að færri umferðir þarf að prjóna í hlutfalli við lykkjur til að ná ferningi. En ég lét slag standa og prufaði, það eina sem ég þurfti að breyta er að útaukning er ögn öðruvísi í bómullinni í 2 stærri stærðunum í bómullinni. Annað er eins fyrir utan að bómullarkjólarnir eru að sjálfsögðu stærri þar sem garnið er dálítið grófara.

Ég gef kjólinn upp í stærðum 1/3, 6/8, 12/18 og 24 mánaða í Filcolana Pernilla prjónað á prjóna 2 og 3 og stærðunum 12/18 mánaða, 2, 3 og 4 ára í Performance Cotton Dazzle prjónað á prjóna 2,5 og 3,5.

Ég vona að ykkur eigi eftir að þykja jafn gaman að prjóna þennan og mér fannst <3

Ábendingar og fyrirspurnir eru alltaf vel þegnar á silla@grisara.is eða á samfelagsmiðlum, fb eða insta.