Darri eldri by knit by Steinunn

Darri eldri

no longer available from 1 source show
Knitting
September 2020
Aran (8 wpi) ?
18 stitches = 4 inches
US 7 - 4.5 mm
US 8 - 5.0 mm
875 - 1312 yards (800 - 1200 m)
XS – S – M – L - XL
Icelandic
Discontinued. This digital pattern is no longer available online.

Peysan er prjónuð í hring, ofan frá og niður. Mynstur er á framstykki en að öðru leyti er peysan með sléttu prjóni. Tölur á laska setja svo punktinn yfir i-ið ef maður vill smá skraut.

UMMÁL
93 – 96 – 100 – 102 – 107 cm

GARN
Bonus Aran, Léttlopi, Spuni eða sambærilegt.
400, 400, 500, 500, 550 gr.
Magn miðast við Bonus Aran.
Athugið að ef annað garn er valið getur það haft áhrif á stærð flíkurinnar auk þess sem magnið gæti breyst.

PRJÓNAFESTA Í SLÉTTU PRJÓNI
18 L = 10 cm

PRJÓNAR - ATH: Veljið þá stærð sem gefur rétta prjónfestu
Hringprjónar # 4,0 og 4,5 / 5,0
Sokkaprjónar og/eða lítill hringprjónn # 4,0 og 4,5 / 5,0

ANNAÐ SEM ÞARF AÐ HAFA VIÐ HÖNDINA
Nokkur prjónamerki
3 tölur ef vill