patterns > Litli prins Ravelry Store
> Darri eldri
Darri eldri
Peysan er prjónuð í hring, ofan frá og niður. Mynstur er á framstykki en að öðru leyti er peysan með sléttu prjóni. Tölur á laska setja svo punktinn yfir i-ið ef maður vill smá skraut.
UMMÁL
93 – 96 – 100 – 102 – 107 cm
GARN
Bonus Aran, Léttlopi, Spuni eða sambærilegt.
400, 400, 500, 500, 550 gr.
Magn miðast við Bonus Aran.
Athugið að ef annað garn er valið getur það haft áhrif á stærð flíkurinnar auk þess sem magnið gæti breyst.
PRJÓNAFESTA Í SLÉTTU PRJÓNI
18 L = 10 cm
PRJÓNAR - ATH: Veljið þá stærð sem gefur rétta prjónfestu
Hringprjónar # 4,0 og 4,5 / 5,0
Sokkaprjónar og/eða lítill hringprjónn # 4,0 og 4,5 / 5,0
ANNAÐ SEM ÞARF AÐ HAFA VIÐ HÖNDINA
Nokkur prjónamerki
3 tölur ef vill
59816 projects
stashed 56736 times
6540 projects
stashed 2026 times
331 projects
stashed 255 times
- First published: September 2020
- Page created: February 20, 2021
- Last updated: August 15, 2024 …
- visits in the last 24 hours
- visitors right now