Erla

Knitting
December 2020
both are used in this pattern
yarn held together
Lace
+ Light Fingering
= Light Fingering ?
20 stitches and 28 rows = 4 inches
US 4 - 3.5 mm
US 1½ - 2.5 mm
623 - 984 yards (570 - 900 m)
/4 – (5/6) - 7/8 – (9/10) - 11/12 ára
Icelandic
This pattern is available for €6.00 EUR buy it now

Einnig er hægt að hafa samband á silla@grisara.is ef þið eruð ekki með PayPal, uppskriftin kostar þá 1200 ISK, með fyrirfram þökk.
Skokkurinn er prjónaður ofan frá og niður, haldið er saman einum þræði af Holst Tides og einum af Holst Titicaca. Í hönnun skokksins geri ég ráð fyrir að hann geti nýst barninu nokkurn tíma, fyrst sem kjóll og endað síðan sem stutterma peysa yfir t.d. langerma bol og leggings.

Kjósi prjónari að velja annað garn en það sem gefið er upp í uppskriftinni þá er tvennt að athuga, að prjónafesta sé sambærileg og að uppgefinn grammafjölda þarf að endurskoða m.t.t. mtr pr gr. Sem þýðir að prjónari þarf þá að líta á hversu marga metra hann þarf til að prjóna flíkina, þá er einfalt að deila metrafjölda á valinni dokku í heildarmetrafjölda sem gefinn er upp.

Holst garnið sem gefið er upp fæst í vefverslun Sveinu, “Garn í gangi” http://sveina.is/