Fjara socks by Icewear Garn

Fjara socks

Knitting
September 2024
DK (11 wpi) ?
20 stitches and 22 rows = 4 inches
in Stockinette stitch
US 7 - 4.5 mm
US 8 - 5.0 mm
Shoe size 34 - 46
English Icelandic
This pattern is available for $6.00 USD
buy it now or visit pattern website
Errata available: iceweargarn.is

Fjara socks are very warm and cozy wool socks with high legs and are perfect to wear during cold winter days.
The socks are knitted top down.

For the socks, different sizes of needles are used to make different sizes of the socks. Bigger needles, bigger socks. Smaller needles, smaller socks.

Yarn
Saga Wool (50g/100m), 100% wool
Main color: #1151, 100 - 100 - 100 - 100 g
Contrast color A: #1134, 50 - 50 - 50 - 50 g
Contrast color B: #1000, 50 - 50 - 50 - 50 g
Contrast color C: #2109, 50 - 50 - 50 - 50 g

Gauge
10x10 cm = 20 sts and 22 rounds in stockinette stitch on needles US 7 (4.5 mm)
10x10 cm = 18 sts and 20 rounds in stockinette stitch on needles US 8 (5 mm)

Needles
Size 34-36: US 7 (4.5 mm) DPN
Size 37-39: US 7 (4.5 mm) DPN
Size 40-42: US 8 (5 mm) DPN
Size 43-46: US 8 (5 mm) DPN

Methods

The socks are knitted top down.

For the socks, different sizes of needles are used to make different sizes of the socks. Bigger needles, bigger socks. Smaller needles, smaller socks.

Fjara fullorðins sokkar

FJARA sokkar eru hlýir og góðir ullarsokkar sem ná hátt upp á kálfa og eru tilvaldir fyrir kalda íslenska vetrardaga. Sokkarnir eru prjónaðir ofan frá og niður að tá og eru með Halldóruhæl. Munstur er prjónað samkvæmt munsturmyndum á bls 3 og 4.

Í sokkunum eru notaðar mismunandi stærðir af prjónum eftir því hvaða stærð af sokkum er verið að prjóna. Því stærri prjónar, því víðari verður sokkurinn.

EFNI
Saga Wool (50g/100m), 100% ull.

Aðallitur: #1151, 100 - 100 - 100 - 100 g
Aukalitur A: #1134, 50 - 50 - 50 - 50 g
Aukalitur B: #1000, 50 - 50 - 50 - 50 g
Aukalitur C: #2109, 50 - 50 - 50 - 50 g

PRJÓNFESTA
10X10 cm:
20 L og 22 umf í sléttu prjóni á prjóna nr. 4.5.
18 L og 20 umf í sléttu prjóni á prjóna nr. 5.

Nauðsynlegt er að hafa rétta prjónfestu til þess að flíkin nái uppgefinni stærð. Sannreynið prjónfestu og skiptið um stærð prjóna ef þörf er á.

Prjónar
Stærð 34-36: Sokkaprjónar nr. 4.5
Stærð 37-39: Sokkaprjónar nr. 4.5
Stærð 40-42: Sokkaprjónar nr. 5
Stærð 43-46: Sokkaprjónar nr. 5

Aðferðir
Sokkarnir eru prjónaðir ofan frá og niður að tá og eru með Halldóruhæl. Munstur er prjónað samkvæmt munsturmyndum á bls 3 og 4.

Í sokkunum eru notaðar mismunandi stærðir af prjónum eftir því hvaða stærð af sokkum er verið að prjóna. Því stærri prjónar, því víðari verður sokkurinn.