Flétta húfa by knit by Steinunn

Flétta húfa

no longer available from 1 source show
Knitting
April 2020
DK (11 wpi) ?
23 stitches = 4 inches
US 4 - 3.5 mm
126 - 252 yards (115 - 230 m)
6-12 mán, 2-3 ára, 3-4 ára, 4-6 ára
Icelandic
Out of print. This pattern was available for €4.60.

Húfan er prjónuð í hring á sokkaprjóna eða hringprjón.
Gert er ráð fyrir eyrnaskjólum á minnstu stærðunum.

UMMÁL
Ca 36, 38, 42, 44 cm

GARN
Woolly frá Jord Clothing, Sandnes Merinoull eða það garn sem passar prjónafestunni.
50, 100, 100, 100 gr.

PRJÓNAFESTA Í SLÉTTU PRJÓNI
22-23 L = 10 cm á prj. 3,5

PRJÓNAR
Hring- og sokkaprjónar nr. 3,5
Hafa þarf saumnál við höndina til að ganga frá endum.
Fallegur dúskur setur svo punktinn yfir i-ið