Flóki peysa by knit by Steinunn

Flóki peysa

no longer available from 1 source show
Knitting
March 2022
DK (11 wpi) ?
22 stitches = 4 inches
US 4 - 3.5 mm
US 6 - 4.0 mm
273 - 930 yards (250 - 850 m)
Nýburar / 0-3 mán / 3-6 mán / 6-9 mán / 9-12 mán / 12-18 mán / 2 ára / 3 ára / 4 ára / 5 ára
Icelandic
Out of print. This pattern was available for €6.70.

Þessi peysa er með einföldu og fallegu mynstri á berustykkinu og passar vel með öðrum flíkum úr Flóka línunni.
Peysan er prjónuð ofan frá og niður með útaukningum á berustykki og opnu hálsmáli í vinstri hlið.
Ermar eru prjónaðar ofan frá.

STÆRÐIR
Nýburar / 0-3 mán / 3-6 mán / 6-9 mán / 9-12 mán / 12-18 mán / 2 ára / 3 ára / 4 ára / 5 ára

UMMÁL BOLS
43 / 45 / 47 / 52 / 54 / 57 / 60/ 62 /63 /66 cm

GARN
Woolly frá Jord Clothing eða það garn sem passar prjónafestunni.
100, 100, 150, 150, 150, 200, 250, 300, 350, 350 gr

Athugið að ef annað garn er valið getur það haft áhrif á stærð flíkurinnar auk þess sem magnið gæti breyst.

PRJÓNAR
Hringprjónar, 40 cm # 3,5 og 4,0 (sannreynið prjónfestu og breytið um prjónastærð ef þarf)
Sokkaprjónar # 3,5 og 4,0

PRJÓNAFESTA Í SLÉTTU PRJÓNI
22 L = 10 cm (sannreynið prjónfestu og breytið um prjónastærð ef þarf)

ANNAÐ SEM ÞARF AÐ HAFA VIÐ HÖNDINA
Nokkur prjónamerki
Hjálparband eða nælur
1 tala
Skæri, nál