patterns > Knitting My Day Away
> Fönn
Fönn
Fönn is knit sideways, using increases and decreases to form the triangle shape.
It is knit in one peace.
Yarn: 10 skeins of Kambgarn, held double. Ravelry link: http://www.ravelry.com/yarns/library/istex-kambgarn
Size: approx 89’’ wide and 36’’ long at center.
One of my favorite part about this shawl is that it looks just as good worn up-side down as it is the traditional way. So much fun to wear!
Pattern is also in Icelandic.
Fönn er prjónuð þvert og er aukið út og tekið saman til að mynda lag þríhyrnings.
Hún er prjónuð í einu lagi og þarf því ekki að taka upp lykkjur né sauma saman.
Garn: 10 dokkur af Kambgarni, allt stykkið er prjónað með tvöföldu garni. Ravelry linkur:
http://www.ravelry.com/yarns/library/istex-kambgarn
Stærð: uþb 227 cm á breidd og 91 cm á lengd niður miðju.
Það skemmtilegasta við Fönn, að mínu mati, er að hægt er að nota hana á hvolfi sem og á hinn hefðbunda hátt, og hún lítur alveg jafn vel út!
4526 projects
stashed 2245 times
- First published: September 2011
- Page created: September 10, 2011
- Last updated: August 5, 2022 …
- visits in the last 24 hours
- visitors right now