Gáski hundapeysa by Hlýna design

Gáski hundapeysa

Knitting
Aran (8 wpi) ?
17 stitches = 4 inches
US 6 - 4.0 mm
US 7 - 4.5 mm
109 - 219 yards (100 - 200 m)
xs (s)m (l) xl
Icelandic
This pattern is available for $7.00 USD buy it now

Þessi smáhundapeysa er prjónuð ofan frá og niður.
Hægt er að velja tvær útgáfur af mynstri og leika sér með litina sem gerir mynstrið skemmtilegt.

Uppskriftin er einföld og þú þarft að kunna uppfit, prjóna í hring og fram og til baka, lesa og prjóna prjónamynstur með tveimur litum, fella af, og prjóna slétt og brugðið.

Stærðir / ummál (eftir þvott):
XS: 33 cm.
S: 38 cm.
M: 44 cm.
L: 48 cm.
XL: 52 cm.