Göngur peysa by knit by Steinunn

Göngur peysa

no longer available from 1 source show
Knitting
August 2019
DK (11 wpi) ?
22 stitches = 4 inches
US 4 - 3.5 mm
US 6 - 4.0 mm
629 - 1258 yards (575 - 1150 m)
6-12 mán, 1 árs, 2 ára, 3 ára, 4, ára, 5-6 ára, 7-9 ára, 10-12 ára
Icelandic
Out of print. This pattern was available for €6.70.

Peysan er prjónuð í hring ofanfrá og niður, með rúllukraga, munstri á framstykki og ermum en slétt á baki.
Munstrið kallast „Twilled Stripe Stitch“.

UMMÁL
52, 55, 58, 60, 62, 66, 70, 78 cm

LENGD Á BOL FRÁ HANDVEGI
18, 20, 22, 24, 26, 28, 31, 34/38 CM

GARN
Woolly frá Jord Clothing.
250, 250, 250, 300, 300, 350, 400, 500 gr.

Athugið að ef annað garn er valið getur það haft áhrif á stærð flíkurinnar auk þess sem magnið gæti breyst.

PRJÓNAR
Hringprjónar # 3,5 og 4,0
Sokkaprjónar # 3,5 og 4,0

PRJÓNAFESTA Í SLÉTTU PRJÓNI
22 L = 10 cm

ANNAÐ SEM ÞARF AÐ HAFA VIÐ HÖNDINA
Nokkur prjónamerki
Skæri, nál