Græna Pálína by Helga Th

Græna Pálína

Knitting
May 2023
both are used in this pattern
yarn held together
Sport
+ Lace
= DK (11 wpi) ?
20 stitches and 30 rows = 4 inches
in Stockinette
US 6 - 4.0 mm
US 7 - 4.5 mm
US 8 - 5.0 mm
1312 - 2018 yards (1200 - 1845 m)
Peysan er gefin upp í 9 stærðum
Icelandic
This pattern is available for $8.00 USD
buy it now or visit pattern website

Þessi peysa er prjónuð ofan frá og niður með svokallaðri tengiaðferð. Hún er með einstaklega kvenlegu og klæðilegu sniði og er prjónuð úr 1 þræði af móhári (mohair) og 1 þræði af handlituðu LITLG Highland Merino. Aukavídd er fengin með því að stækka prjóna og auka út á bolnum til að fá gott A-snið. Peysan er prjónuð með sléttprjóni í hring og er með mjög litlum frágangi. Í hálsmáli eru L teknar upp og prjónaður mjúkur rúllukragi. Peysan er mjög hlý, létt og þægileg.