Gulmaðra (Lady's Bedstraw) by Sigurlaug Hauksdóttir

Gulmaðra (Lady's Bedstraw)

Knitting
September 2023
Aran (8 wpi) ?
16 stitches and 22 rows = 4 inches
US 10 - 6.0 mm
1203 - 1750 yards (1100 - 1600 m)
1 (2) 3 (4) 5 bust circumferance 116 (121) 136 (144) 154 cm
Icelandic
This pattern is available for €6.00 EUR buy it now

Peysan er prjónuð ofanfrá og niður, fram og til baka, ermar og hliðar saumaðar eða heklaðar saman í lokin. Peysan er öll prjónuð í garðaprjóni með munstri sem myndað er með óprjónuðum lykkjum frá röngu. Notast er við snúru í hálsmáli, snúrukanta á alla kanta (líka ermar) og snúruaffellingar. Athugið einnig að gert er ráð fyrir 15 -20 sm auka yfirvídd þannig að stærðin sem valin er ætti að vera 15-20 cm víðari en brjóstmál þess sem prjónað er á.

Mig langaði í stóra og hlýja peysu sem gott væri að henda yfir sig og tæki ekki langan tíma að prjóna. Ég hugsa að tvöfaldur plötulopi gæti hentað mjög vel líka í þessa uppskrift.

Allar stærðir nema sú stærsta hafa verið prufuprjónaðar. Ég þigg með þökkum allar ábendingar um villur í uppskriftinni og svara öllum fyrirspurnum hvort sem þær eru hér, á fb eða í netfanginu silla@grisara.is

I wanted a cosy sweater for winter that would remind me of summer, those are all to short here in Iceland, especially up north where I live. The Flora up here in the Arctic is not exotic or flamboyant, but rather delicate and understated. One of my favourite flowering plants is the Gulmaðra, e: Lady’s Bedstraw, s.n Galium Verum. So I chose the colour that most resembled the colour of the plant and chose a very simple and understated textured pattern.
The cardigan is knit flat, top down, with sleeves and sides sewn together with mattress stitch. The cardigan is a simple garter stitch with pattern formed with slipped stitches from the ws. The cardigan uses i-cord cast on and cast off in addition to i-cord edges.
Recommended posivitive ease ca 15-20 cm

Please note the cardigan has only been test knit using the Icelandic version of the pattern. If any problems arise I can be contacted here or through my e-mail silla@grisara.is