Hallgerður Langbrók by Buffalo Ása

Hallgerður Langbrók

Knitting
September 2019
Lace ?
30 stitches and 40 rows = 4 inches
US 0 - 2.0 mm
US 1½ - 2.5 mm
US 2½ - 3.0 mm
200 - 219 yards (183 - 200 m)
Medium
Icelandic
This pattern is available for $7.00 USD buy it now

Hallgerður Langbrók eru fíngerðir vettlingar byggðir á gömlum íslensku munstrum. Uppskrifin var upphaflega hönnuð 2013 og þá fyrir jurtalitað Einband. Síðan var hún uppfærð 2019 og notuð í samprjóni á Prjónakistunni í sept 2019.
Hægt er að nota margar gerðir af garni í vettlingana td. sokkagarn sem er 50 g. og 200 - 210 m.
Ef einhverjar spurningar vakna þá er netfangðið mitt asahildur@gmail.com.

Ása Hildur Guðjónsdóttir