patterns >
Prjon.is and 1 more...
> Harpa










Harpa
Þessi peysa er prjónuð ofan frá og niður með svokallaðri tengiaðferð. Hún er prjónuð úr 100 % geitahári (mohair) krullubandi (boucle) á prjóna # 5, 5 ½ - 6 mm. Til að fá enn meiri vídd má fara með prjónastærð upp í 7 mm. Peysan er prjónuð með sléttprjóni fram og til baka. Efri hlutinn er aðsniðinn en aukavídd í bolnum fæst með að stækka prjóna eftir því sem prjónað er niður bolinn. Aukasídd að aftan er fengin með því að prjóna mislangar umferðir neðst á bolnum. Þar sem bandið ber sig vel og rúllast ekki upp á kanta þá þarf ekki að prjóna stroff né lista á jaðra. Í hálsmáli eru L teknar upp, prjónað gatasnar og fellt af. Í gatasnarið er hægt að draga borða til að setja svip á og taka peysuna saman að framan.
162 projects
stashed
87 times
- First published: May 2023
- Page created: February 19, 2024
- Last updated: February 19, 2024 …
- visits in the last 24 hours
- visitors right now