Harpa by Helga Th

Harpa

Knitting
May 2023
Aran (8 wpi) ?
18 stitches and 26 rows = 4 inches
in Stockinette
US 8 - 5.0 mm
US 9 - 5.5 mm
US 10 - 6.0 mm
766 - 1531 yards (700 - 1400 m)
Peysan er gefin upp í 9 stærðum
Icelandic
This pattern is available for $8.00 USD
buy it now or visit pattern website

Þessi peysa er prjónuð ofan frá og niður með svokallaðri tengiaðferð. Hún er prjónuð úr 100 % geitahári (mohair) krullubandi (boucle) á prjóna # 5, 5 ½ - 6 mm. Til að fá enn meiri vídd má fara með prjónastærð upp í 7 mm. Peysan er prjónuð með sléttprjóni fram og til baka. Efri hlutinn er aðsniðinn en aukavídd í bolnum fæst með að stækka prjóna eftir því sem prjónað er niður bolinn. Aukasídd að aftan er fengin með því að prjóna mislangar umferðir neðst á bolnum. Þar sem bandið ber sig vel og rúllast ekki upp á kanta þá þarf ekki að prjóna stroff né lista á jaðra. Í hálsmáli eru L teknar upp, prjónað gatasnar og fellt af. Í gatasnarið er hægt að draga borða til að setja svip á og taka peysuna saman að framan.