patterns > Sit and Knit Lofoten Ravelry Store
> HÁTINDUR
HÁTINDUR
Hátindur peysan prjónast ofan frá og niður. Axlarstykkið er prjónað með munstri eftir munstur- teikningu með útaukningum fyrir ermar. Það er mikilvægt að prjóna munstur laust svo að prjónle- sið ekki verði of þröngt. Ermar prjónast í hring með magic loop tækni.
Mundu að gera prjónfestuprufu áður en þú byrjar!
Eigðu góðar stundir með prjónana og MAKE KNITS, NOT WAR
Kveðja
Unndís í Sit & Knit Lofoten
Stærðir: 0-3 mán (3-6 mán) 6-9 mán (9-12 mán) 1-2 ára (2-3 ára)
Yfirvídd: 47 (51) 54 (58) 62 (63)cm
Prjónfesta: 22 l á 4 mm prjóna = 10 cm
Prjónar: Hringprjónar 3,5 mm og 4 mm (60 eða 80 cm)
Garn: Merino 22 frá Dale
Litur A: 150 (150) 150 (200) 200 (200) gr Hvítur nr 2004
Litur B: 50 (50) 50 (50) 50 (100) 100 gr Brenndur kopar nr 2009
Litur C: 50 (50) 50 (50) 50 (50) gr Sægrænn nr 2015
40338 projects
stashed 19183 times
200 projects
stashed 107 times
- First published: September 2023
- Page created: September 17, 2023
- Last updated: October 5, 2024 …
- visits in the last 24 hours
- visitors right now