HÁTINDUR by Unndis Gunnars

HÁTINDUR

Knitting
September 2023
DK (11 wpi) ?
22 stitches = 4 inches
US 4 - 3.5 mm
US 6 - 4.0 mm
547 - 984 yards (500 - 900 m)
0-3 years
Icelandic Norwegian
This pattern is available as a free Ravelry download

Hátindur peysan prjónast ofan frá og niður. Axlarstykkið er prjónað með munstri eftir munstur- teikningu með útaukningum fyrir ermar. Það er mikilvægt að prjóna munstur laust svo að prjónle- sið ekki verði of þröngt. Ermar prjónast í hring með magic loop tækni.
Mundu að gera prjónfestuprufu áður en þú byrjar!
Eigðu góðar stundir með prjónana og MAKE KNITS, NOT WAR
Kveðja
Unndís í Sit & Knit Lofoten

Stærðir: 0-3 mán (3-6 mán) 6-9 mán (9-12 mán) 1-2 ára (2-3 ára)

Yfirvídd: 47 (51) 54 (58) 62 (63)cm

Prjónfesta: 22 l á 4 mm prjóna = 10 cm

Prjónar: Hringprjónar 3,5 mm og 4 mm (60 eða 80 cm)

Garn: Merino 22 frá Dale
Litur A: 150 (150) 150 (200) 200 (200) gr Hvítur nr 2004
Litur B: 50 (50) 50 (50) 50 (100) 100 gr Brenndur kopar nr 2009
Litur C: 50 (50) 50 (50) 50 (50) gr Sægrænn nr 2015