patterns > Prjónaþankar and 1 more...
> Heiða Langsokkur - Heida Longstocking
Heiða Langsokkur - Heida Longstocking
This is my first attempt to write down a real pattern, so I hope you will forgive me if something looks a bit strange or unusual. English is also not my native language, but I hope you understand the pattern, If you find any errors or have any tips on how to make the pattern more understandable, please let me know.
The socks are knee high. The cuff is wider at the top and then decreases a bit. The sock then increases again over the largest part of the calf to make a better fit, and then decreases are made again. The heel gusset is at the bottom of the foot, I like it more like that.
I knit rather tight so if you are a loose knitter you might choose smaller needles.
I didn’t use the whole 3 skeins, more like 2 1/2 skein.
I made these socks for my sister Heida. Her favourite color is green, so of course I made them in green.
Uppskriftin virkar kannski rosa flókin, en það blekkir eflaust að ég skrifaði hana eins nákvæmlega niður og ég gat til að forðast misskilning. Þetta er samt fyrsta tilraun mín til að skrifa niður einhverja alvöru uppskrift svo ég vona að þið fyrirgefið mér ef eitthvað er skrýtið eða óljóst, látið mig þá endilega vita.
Sokkurinn er þannig uppbyggður að stroffið er víðara að ofan og er svo aðeins tekið saman. Svo er aftur aukið út yfir kálfann þar sem hann er breiðastur og síðan tekið saman aftur til að uppleistinn passi betur á legginn. Úrtakan á hælnum er undir ilinni í þessari uppskrift, mér finnst það einhvernvegin fallegra.
Ég prjóna hins frekar fast held ég, þannig að ef þú prjónar laust er kannski sniðugra að nota minni prjóna.
Það fóru ekki heilar 3 dokkur í sokkana heldur tæplega 2 1/2 dokka af Nalle frá Novita.
Þessa sokka gerði ég fyrir Heiðu systur mína, en hana langaði í háa sokka sem hún gæti mögulega haft innan undir stígvélum. Grænn er einn af hennar uppáhaldslitum svo að sjálfsögðu hafði ég þá græna.
1830 projects
stashed 642 times
- First published: January 2014
- Page created: January 9, 2014
- Last updated: November 14, 2015 …
- visits in the last 24 hours
- visitors right now