patterns > Sit and Knit Lofoten Ravelry Store
> HJARTAGULL
HJARTAGULL
Hjartagull peysan er klæðileg peysa með fallegu hjartamunstri yfir brjóstið. Peysan prjónast ofan- frá og niður og er munsturteikningu fylgt þeger prjónað er gatamunstur í axlarstykkinu. Bolur og ermar prjónast slétt í hring. Hjartagull er þéttsitjandi peysa, ef óskað er eftir meiri vídd í bol og er- mar er hægt að prjóna stærri stærðir, enn þá er mikilvægt að muna að prjóna ermarnar og bolinn styttri.
Stærðir: 1 (2)3-4(5-6)7-8ára
Yfirvídd: 62 (68) 72 (78) 82 cm
Prjónfesta: 17 lykkjur x 26 umf á prjóna 5 mm= 10 x10 cm
Prjónar: Hringprjónn 4,5 mm (40 og 60 eller 80 cm), hringprjónn 5 mm (40 og 60 eller 80 cm) og sokkaprjónar 4,5 mm og 5 mm.
Garn: 200 (200) 250 (300) 350 g Peer Gynt saman með 25 (25) 50 (50) (75) g Kid-silk frá Drops
15465 projects
stashed 9425 times
64904 projects
stashed 31574 times
40338 projects
stashed 19183 times
- First published: September 2020
- Page created: May 21, 2022
- Last updated: October 5, 2024 …
- visits in the last 24 hours
- visitors right now