patterns > Auður Björt Skúladóttir's Ravelry Store and 1 more...
> Hjartaró
Hjartaró
Hjartaró
Teppið var hannað í samstarfi með Dóttir Dyeworks fyrir Prjónagleðina 2018. Teppið er eins báðu megin og hentar fyrir bæði kyn. Auðvelt er að hagræða stærðinni en uppskriftin kemur í einni stærð.
Áhöld
3.5mm hringprjónn 80cm
Garn
Dóttir Dyeworks 100% merino ull 400m/100gr
Magn = 300gr
Prjónafesta
20L = 10cm
Stærð
80100cm
Um uppskrift
Teppið er prjónað í heilu lagi, fitjað er upp með snúrukanti og hann látinn halda áfram meðfram hliðum upp teppið. Munstrið er svo endurtekið þar til lengd er náð og teppinu lokað með snúru kanti í lokin.
Teppið er eins báðu megin, með kaðalmunstri og gata munstri sem mynda hjarta.
About pattern
The blanket is worked in one piece, using an i-cord cast-on, the edge worked in i-cord, and finally bound off with i-cord. The pattern is reversible with cables and lace.
Needles
US 5/3.5mm 32in/80cm circular needle.
Cable needle.
Yarn
Dottir Dyeworks Merino Fingering, 100% merino wool 437yds/400m, 100gr.
Yardage = 1312yds / 1200m.
Measurements
27.5 x 35.5 in /70 x 90cm
To adjust the length of the blanket, add or subtract pattern repeats.
282 projects
stashed 136 times
- First published: June 2018
- Page created: June 8, 2018
- Last updated: March 8, 2024 …
- visits in the last 24 hours
- visitors right now