Hlýja by Helga Th

Hlýja

Knitting
May 2023
Bulky (7 wpi) ?
14 stitches and 24 rows = 4 inches
in Stockinette
US 7 - 4.5 mm
US 8 - 5.0 mm
US 9 - 5.5 mm
US 10 - 6.0 mm
1094 - 16404 yards (1000 - 15000 m)
Peysan er gefin upp í 4 stærðum
Icelandic
This pattern is available for $8.00 USD
buy it now or visit pattern website

Þessi peysa er einstaklega létt, hlý og mjúk og er prjónuð úr garni frá CaMa Rose sem heitir Snefug/Snjókorn. Hún er fremur einföld og fljótleg í prjóni og auðvelt að aðlaga bæði sídd og vídd eftir óskum. Peysan er prjónuð í hring ofan frá og niður, með laskaermum, upphækkun á baki og aukavídd í bolnum sem fæst með að stækka prjónastærð. Munstrið er fremur breitt og er peysan þar af leiðandi einungis gefin upp í fjórum stærðum. Bandið hefur mikla mýkt og teygjanleika og aðlagar prjónið sig vel að líkamanum. Þar sem garnið þolir margar prjónastærðir eða frá 4 – 7 mm þá er afar auðvelt að minnka og/eða stækka peysuna með því að breyta um prjónastærð.