patterns > Prjónabankinn
> Hlýja hettupeysa
Hlýja hettupeysa
Hlýja hettupeysa er prjónuð ofan frá og niður, byrjað er á andlitsopinu. Sérlega þægileg
peysa með víðu sniði sem þjónar tilgangi bæði peysu og lambhúshettu þar sem hettan
heldur nokkuð vel að höfði barnsins. Vasinn er svo prjónaður eftir á.
Stærðir: 6-12 mán, 1-2 ára / 2-4 ára / 4-6 ára, 6-8 ára
Yfirvídd: 64 , 71 / 77 / 81 , 85 cm (ath vítt/oversized snið)
Prjónfesta: 15l/10cm og 23umf/10cm á 6 mm prjón
Áætlað magn af garni: 200, 250 / 300 / 350, 400 gr af Filcolana Peruvian (100m/50gr)
prjónað saman með 75, 75 / 100 / 100, 125 gr af Filcolana Alva (175m/25gr) eða 50, 100 /
100 / 100, 100 gr af Isager Alpaca 1 (400m/50gr).
Það sem þarf:
• 5,5 mm hringprjónar (40 og 60 cm)
• 6 mm hringprjónn (40 og 60 cm)
• 5,5 mm Addi Crasy Trio prjónar eða sokkaprjónar
• 6 mm Addi Crasy Trio prjónar eða sokkaprjónar
• Prjónamerki
• Nál fyrir affellingu og frágang
8560 projects
stashed 4061 times
1615 projects
stashed 793 times
- First published: August 2021
- Page created: August 27, 2021
- Last updated: July 12, 2023 …
- visits in the last 24 hours
- visitors right now