HLÝVINDAR by Unndis Gunnars

HLÝVINDAR

Knitting
September 2023
Bulky (7 wpi) ?
13 stitches = 4 inches
US 7 - 4.5 mm
US 10 - 6.0 mm
109 yards (100 m)
M/L
Icelandic Norwegian
This pattern is available as a free Ravelry download

Hlývindar vettlingar eru hlýir og einfaldir vettlingar. Vettlingarnir eru prjónaðir með magic loop tækni í Álafoss lopa eða í þreföldum plötulopa. Það er fátt betra enn góðir lopavettlingar á köldum vetri.
Mundu að gera prjónfestuprufu áður en þú byrjar!
Eigðu góðar stundir með prjónana og MAKE KNITS, NOT WAR Kveðja
Unndís í Sit & Knit Lofoten

Stærð: M/L

Prjónfesta: 13 lykkjur = 10 cm

Prjónar: Prjónar 4,5 og 6 mm

Garn: 100/100gr Álafoss Lopi eða 100/100gr Plötulopi (þrefaldur)