Hrafnafífa
by Auður Alfífa Ketilsdóttir
patterns > Heklfélagið
> Hrafnafífa
Hrafnafífa
Hugmyndin að peysunni kom þegar mig vantaði peysu til að vera í utan yfir kjól sem ég hafði nýlega keypt mér. Hann var með mjög fallegu munstri og þess vegna ákvað ég að hafa peysuna gisna. Fyrst í stað hafði ég hugsað mér að hekla ermarnar sér og sauma þær á bolinn en þegar mér datt í hug þessi aðferð varð ég að prófa hana. Mér finnst heillandi að peysan öll er hekluð í einu stykki. Ég átti nokkrar dokkur af misþykku svörtu garni sem ég ákvað að blanda saman í fyrstu útgáfu og fannst það koma nokkuð vel út og gera peysuna skvísulegri.
For more information, see:
https://www.facebook.com/pages/Heklf%C3%A9lagi%C3%B0...
About this yarn
by Mayflower
Fingering
100% Merino
202 yards
/
50
grams
1474 projects
stashed 1268 times
rating
of
4.3
from
173 votes
About this yarn
by Mayflower
Aran
100% Merino
93 yards
/
50
grams
582 projects
stashed 379 times
rating
of
4.2
from
103 votes
More from Auður Alfífa Ketils...
- First published: January 2014
- Page created: June 28, 2015
- Last updated: June 28, 2015 …
- visits in the last 24 hours
- visitors right now