HRYGGUR by Unndis Gunnars

HRYGGUR

Knitting
September 2023
Aran (8 wpi) ?
22 stitches = 4 inches
US 4 - 3.5 mm
US 6 - 4.0 mm
219 yards (200 m)
S/M - M/L
Icelandic Norwegian
This pattern is available as a free Ravelry download

Hryggur vettlingar eru fallegir og hlýjir vettlingar með fléttu að framan. Vettlingarnir prjónast með magic loop tækni á löngum hringprjón, en hægt er að prjóna vettlingana á hefðbundinn hátt með sokkaprjónum. Útlit og áferð vettlinganna getur verið margskonar, allt eftir því hvernig garn er valið. Ef þú ert að leita eftir hlýjum og góðum hversdags vettlingum sem passa vel við íslenska veðráttu, getur þú valið Léttlopa eða dekkhårsull frá Lofoten Wool. Ef þú óskar þér fínni vettlinga til að spóka sig um í bænum, getur þú valið að prjóna vettlingana úr einum þræði af mohair eða alpakka fylgiþræði saman með einum þræði af fínni merinoull eða alpakka. Vettlingarnir verða þá þynnri og meira ”fluffy”.
Mundu að gera prjónfestuprufu áður en þú byrjar!
Eigðu góðar stundir með prjónana og MAKE KNITS, NOT WAR Kveðja
Unndís í Sit & Knit Lofoten

Stærð: S/M - M/L

Prjónfesta: 21 lykkjur á prjóna nr 4 = 10 cm

Prjónar: Hringprjónar (60-80cm) 4 mm og 3,5 mm ef notast er við magic loop tækni,ef ekki þá sokkaprjónar í sömu stærðum.

Garn: 100 g Léttlopi
eða
25 g silk mohair saman með 50 gr alpakka frá Sandnes