Húfa Kvenfélags Íslands (KÍ húfa) by KÍ konur

Húfa Kvenfélags Íslands (KÍ húfa)

Knitting
Sport (12 wpi) ?
24 stitches = 4 inches
in stockinette
US 2½ - 3.0 mm
0-3 mánaða
Icelandic

(only in icelandic)

Húfuverkefni KÍ

Í tilefni 80 ára afmælis Kvenfélagasambands Íslands árið 2010 stendur til að gefa öllum nýburum sem fæðast á Íslandi á afmælisárinu húfur.

  • Húfuverkefnið snýst um að prjóna húfur og afhenda þær öllum börnum sem fæðast á Íslandi árið 2010. Áætlað er að um 5000 húfur þurfi í verkefnið en gert er ráð fyrir að um 5000 börn fæðist á landinu afmælisárið.