Hugarró hjálmhúfa
by Tinna Sigurðardóttir
patterns > MeMe Knitting
> Hugarró hjálmhúfa
© Tinna Sigurðardóttir
© Tinna Sigurðardóttir
© Tinna Sigurðardóttir
© Tinna Sigurðardóttir
Hugarró hjálmhúfa
This pattern is available
for $5.80 USD
buy it now
Hugarró hjálmhúfa er fyrir minnstu krílin. Hjálmhúfur eru alltaf klassískar enda sniðið gott og nær vel yfir eyru og fram á enni.
Stærðir: Nýfætt, 1-3 / 3-6, 6-9 / 9-12, 12-18 mánaða
Ummál húfu: ca 34, 36,5 / 38,5, 43 / 45, 47 cm (ath þetta er ummál húfunnar, gerið ráð fyrir að höfuðummál barnsins sé ca 2-3 cm stærra en ummál húfunnar til að hún passi sem best)
Prjónfesta: 28l/10cm
Áætlað magn af garni: 50 gr í allar stærðir af Filcolana Merci (200m/50gr) eða Knitting for Olive Merino (250m/50gr).
Það sem þarf:
• 2,5 mm hringprjónn (40cm)
• 3,0 mm hringprjónn (40cm)
• 3,0 mm Addi Crasy Trio prjónar eða sokkaprjónar
• Prjónamerki
• Nál fyrir frágang
Ravelry download
About this pattern
About this yarn
by Filcolana
Fingering
50% Pima, 50% Merino
219 yards
/
50
grams
2073 projects
stashed 973 times
rating
of
4.6
from
307 votes
About this yarn
by Knitting for Olive
Light Fingering
100% Merino
273 yards
/
50
grams
20274 projects
stashed 11384 times
rating
of
4.8
from
2220 votes
More from Tinna Sigurðardóttir
- First published: July 2023
- Page created: July 12, 2023
- Last updated: February 19, 2024 …
- visits in the last 24 hours
- visitors right now