Hugga dudduband
by Tinna Sigurðardóttir
patterns > MeMe Knitting and 1 more...
> Hugga dudduband
© Tinna Sigurðardóttir
© Tinna Sigurðardóttir
© Tinna Sigurðardóttir
© Tinna Sigurðardóttir
© Tinna Sigurðardóttir
© Tinna Sigurðardóttir
© Tinna Sigurðardóttir
© Tinna Sigurðardóttir
Hugga dudduband
Hugga dudduband er tilvalið í afgangaprjón. Það fer afskaplega lítið garn í það en er samt sem áður mjög gagnlegt fyrir lítil börn til að duddan týnist ekki. Duddubandið er prjónað fram og til baka langsum og er saumað saman að aftan. Sauma þarf klemmu á annan endann og á hinn endann er gerð lykkja sem hægt er að festa beint í dudduna eða settur gúmmíhringur til að festa á dudduna.
Prjónfesta: 27l/10cm
Áætlað magn af garni: Filcolana Merci 4-6 gr. Tilvalið að nota afganga af garni með sömu prjónfestu. Gott er að nota garn sem þolir reglulegan þvott.
Það sem þarf:
• 2,5 mm sokkaprjónar eða hringprjónn.
• Nál fyrir affellingu og frágang.
• Klemma
• Gúmmíhringur (mismunandi eftir duddutegundum hvað passar og hvort það þurfi).
For more information, see:
https://www.memeknitting.com/collections/adrir-honnu...
Ravelry download
About this pattern
More from Tinna Sigurðardóttir
- First published: October 2021
- Page created: November 13, 2021
- Last updated: January 29, 2024 …
- visits in the last 24 hours
- visitors right now