Þjóðhildur í upphlut by Eydís Halldórsdóttir

Þjóðhildur í upphlut

Crochet
June 2023
Fingering (14 wpi) ?
2.5 mm
US
Icelandic
This pattern is available from lykkja.is for kr990.00.

Uppskrift af dúkku í íslenskum þjóðbúningi.

Tungumál: Íslenska

Erfiðleikastig: 4 af 5

Efni & áhöld:

Heklunál: 2,5 mm
Bómullargarn; svart, hvítt, hörundslitur og hárlitur að eigin vali
Gyllt glimmergarn
Öryggisaugu
Tróð
Skæri
Saumnál
Stærð dúkkunnar verður um 23 cm.