Jólasokkur by Emolas Design

Jólasokkur

Knitting
December 2014
Sport (12 wpi) ?
US 4 - 3.5 mm
One size
Icelandic
This pattern is available as a free Ravelry download

Jólasokkurinn er samansettur úr alþjóðlegum klassískum jólamunstrum.Hann prjónaður á haustmánuðum árið 2013. Sama munstur er á báðum hliðum.
Sokkurinn mælist 60 sm langur, 20 cm breiður við kantinn, 22 cm fótur (hæll í tá).

Uppskrift þessa er einnig hægt að kaupa af mér beint, í rafrænu formi. Hægt er að senda mér tölvupóst á emolasdesign@gmail.com

Þessi uppskrift er eingöngu til einkanota og má alls ekki fjölfalda með neinum hætti án leyfis höfundar.

Styðjum íslenska hönnun :)