Jóló - Jólalopapeysa by Margrét María Leifsdóttir

Jóló - Jólalopapeysa

Knitting
November 2019
Aran (8 wpi) ?
18 stitches and 24 rows = 4 inches
US 7 - 4.5 mm
US 4 - 3.5 mm
S, M, L and XL
Icelandic
This pattern is available as a free Ravelry download

Dag einn stuttu fyrir jól 2018 sátu nokkrir starfsmenn Veitna saman og ræddu jólapeysur og það hvað það gæti verið gaman að eiga prjónaða jólapeysu. Úr þessu varð til þetta jólalopapeysumunstur fyrir peysu úr léttlopa (svo það sé hægt að vera í henni inni líka).

Endilega spreytið ykkur, það væri gaman að sjá fleiri í svona peysu um jólin. Og eins og með önnur lopapeysumunstur er litaval frjálst