Júlí by Helga Th

Júlí

Knitting
March 2024
Fingering (14 wpi) ?
25 stitches and 39 rows = 4 inches
in Stockinette
US 2½ - 3.0 mm
US 4 - 3.5 mm
1312 - 2406 yards (1200 - 2200 m)
Peysan er gefin upp í 9 stærðum
Icelandic
This pattern is available for $8.00 USD
buy it now or visit pattern website

Júlí er prjónuð úr fínbandi, mohair og silki og er einstaklega létt og mjúk, sannkölluð sumarpeysa. Peysan er prjónuð ofan frá og niður og er falleg yfir kjóla og við pils en einnig klassískar gallabuxur. Júlí er létt og þægileg með góða hreyfivídd í bolnum. Júlí innifelur margvíslega prjóntækni t.d. mislangar umferðir sem gera það að verkum að hún passar mjög vel yfir herðar og við hálsmál. Peysan er gefinn upp í 9 stærðum.