Júní
by Helga Th
patterns >
Prjon.is and 1 more...
> Júní
Júní
by Helga Th
Júní er hlý og mjúk sumarpeysa sem innifelur margvíslega prjóntækni. Peysan er úr 100% ullarfínbandi sem gerir hana afar létta en jafnframt hlýja. Hún er prjónuð ofan frá og niður og auðvelt er að víkka og/eða síkka eftir óskum. Júní er einstaklega falleg yfir kjóla en nýtur sín líka vel með gallabuxum. Peysuna er hægt að prjóna með 2 litum eða fleirum og í uppskriftinni er ekki gefið upp nákvæmlega hvað margar umferðir á að prjóna á milli litaskipta. Litaval og litaskiptingar eru í höndum þess sem prjónar með þá reglu að gatasnar er notað til að skipta á milli randa í. Peysan er gefin upp í 9 stærðum.
For more information, see:
https://www.prjon.is/
About this yarn
by Hedgehog Fibres
Fingering
100% Merino
400 yards
/
100
grams
20914 projects
stashed
31494 times
rating
of
4.8
from
2929 votes
buy this yarn online
More from Helga Th
- First published: March 2024
- Page created: March 13, 2024
- Last updated: March 13, 2024 …
- visits in the last 24 hours
- visitors right now