Kaðlahúfa by Prjónaland

Kaðlahúfa

Knitting
September 2018
Aran (8 wpi) ?
17 stitches and 22 rows = 4 inches
US 8 - 5.0 mm
85 - 100 yards (78 - 91 m)
1-3 years
Icelandic
This pattern is available for $4.50 USD buy it now

Kaðlahúfa með Eyrnaskjólum. Eyrnaskjólin eru prjónuð í einu stykki með húfunni og því eru engir auka endar sem þarf að fela.
uppskriftin er gefin upp fyrir 1 árs og 2-3 ára. en auðvelt er aðstækka húfuna um 1-2 stærðir með því að bæta við 8 lykkjum og auka umferðum.