Kopar

Knitting
October 2022
DK (11 wpi) ?
16 stitches and 23 rows = 4 inches
US 6 - 4.0 mm
US 8 - 5.0 mm
820 - 1312 yards (750 - 1200 m)
(XS) S (M) L (XL) 2XL (3XL)
Icelandic
This pattern is available for $7.00 USD buy it now

Peysan Kopar er prjónuð ofan frá og niður. Byrjað er á því að prjóna berustykkið fram og til baka til þess að móta hálsmálið á sama tíma og aukið er út til að fjölga lykkjum. Tengt er í hring eftir að búið er að móta hálsmálið og eftir það er peysan prjónuð í hring. Berustykkinu er skipt upp í fjóra hluta með prjónamerkjum með tveimur laskalykkjum á milli hluta. Prjónamerkin eru hengd á prjóninn en ekki í lykkjurnar og færð frá vinstri prjóni yfir á hægri prjón þegar prjónað er áfram. Útaukningar eru gerðar í annarri hverri umferð þar til komið er að því að skipta stykkinu í ermar og bol. Í lokin er stroffið á hálsmálinu prjónað með því að taka upp lykkjur í hálsmálinu.